Þykknar upp í kvöld
Klukkan 9 var hæg austlæg átt og skýjað, en úrkomulítið. Hiti frá 7 stigum í Akurnesi niður í 9 stiga frost á Möðrudal.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hægt vaxandi austanátt og þykknar upp. Norðan og norðaustan 8-15 m/s í kvöld og rigning. Mun hægari norðvestanátt og skúrir á morgun. Hiti 0 til 5 stig.