Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykknar upp í kvöld- snjókoma í nótt
Mánudagur 6. febrúar 2006 kl. 09:20

Þykknar upp í kvöld- snjókoma í nótt

Klukkan 6 var norðlæg átt, 5-10 m/s norðan og vestanlands en 10-15 við austur- og suðausturströndina. Sunnanlands var léttskýjað en annars skýjað og stöku él norðantil. Vægt frost var víðast hvar en hiti 3 til 4 stig á SA landi.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðan 3-8 og léttskýjað en þykknar upp með SA 8-13 í kvöld, snjókoma öðru hverju í nótt. NA 5-10 og úrkomulítið á morgun. Frost 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024