Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykknar upp í kvöld
Þriðjudagur 14. september 2004 kl. 09:07

Þykknar upp í kvöld

Klukkan 6 var norðan- og austanátt á landinu, víða 1-5 m/s og bjart veður, en skúrir við norður- og austurströndina. Hiti var frá 8 stigum við Ingólfshöfða niður í 5 stiga frost á Húsafelli.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Hæg austlæg átt og léttskýjað, en þykknar upp í kvöld. Hiti 7 til 12 stig að deginum.
Af vef Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024