Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykkan mökk leggur yfir Reykjanesbæ vegna eldsvoða í iðnaðarhúsnæði
Eldur logar glatt og mikinn reyk leggur yfir bæinn. VF/Hilmar Bragi
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 26. júlí 2023 kl. 13:07

Þykkan mökk leggur yfir Reykjanesbæ vegna eldsvoða í iðnaðarhúsnæði

Mikill viðbúnaður er nú við iðnaðarhúsnæði við Víkurbraut í Reykjanesbæ þar sem eldur logar og mikinn reyk leggur yfir bæinn.

Allt tiltækt slökkvilið vinnur nú að því að ráða niðurlögum eldsins. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum og hækka í kyndingu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi myndir af vettvangi tók Hilmar Bragi Bárðarson, ljósmyndari Víkurfrétta. Fréttin verður uppfærð.

Íbúar eru hvattir til að loka gluggum og hækka í kyndingu vegna reyksins. VF/JPK

Eldsvoði við Víkurbraut 26. júlí 2023