Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þvottavél og verkfærum stolið
Laugardagur 19. janúar 2013 kl. 18:18

Þvottavél og verkfærum stolið

Tvö þjófnaðarmál voru nýverið tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum. Fyrri tilkynningin var þess efnis að farið hefði verið inn í geymsluhúsnæði í umdæminu og þaðan stolið þvottavél og brettatjakki.

Þá var tilkynnt að verkfærum hefði verið stolið frá iðnaðarmönnum sem voru að gera upp húsnæði. Þeir söknuðu meðal annars slípirokks, hleðsluborvélar og stigsagar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024