Þúsundir krossfiska á Berginu!
 Lífríkið í sjónum við Keflavík er hreint ótrúlegt þessa dagana. Í ferð ljósmyndara VF á hákarlaslóðir á sunnudag vakti gríðarlegur fjöldi krossfiska athygli. Krossfiskar „teppalögðu“ allt Bergið eða Keflavíkurbjarg, eins og það heitir víst. Krossfiskarnir voru þarna þúsundum eða tugþúsundum saman. Það var þröngt á þingi en það má með sanni segja að Bergið hafi verið „stjörnum“ prýtt sl sunnudag.
Lífríkið í sjónum við Keflavík er hreint ótrúlegt þessa dagana. Í ferð ljósmyndara VF á hákarlaslóðir á sunnudag vakti gríðarlegur fjöldi krossfiska athygli. Krossfiskar „teppalögðu“ allt Bergið eða Keflavíkurbjarg, eins og það heitir víst. Krossfiskarnir voru þarna þúsundum eða tugþúsundum saman. Það var þröngt á þingi en það má með sanni segja að Bergið hafi verið „stjörnum“ prýtt sl sunnudag.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				