Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þúsund rjómabollur á borgarafundi
Mánudagur 7. febrúar 2005 kl. 14:34

Þúsund rjómabollur á borgarafundi

Boðið verður upp á 1000 rjómabollur á borgarafundi um breikkun Reykjanesbrautar sem haldinn verður í Stapanum í kvöld. Einnig verður boðið upp á kók frá fyrirtækinu Vífilfelli. Fundurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og frummælendur á fundinum verða m.a. þingmenn kjördæmisins og samgönguráðherra. Það er áhugahópur um örugga Reykjanesbraut sem stendur fyrir fundinum en þann 15. janúar árið 2001 var haldinn borgarafundur um sama málefni í Stapanum þar sem um 1000 manns mættu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024