HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Þúsund nemendur á haustönn FS
Frá skólasetningu á sal FS í morgun.
Miðvikudagur 19. ágúst 2015 kl. 13:31

Þúsund nemendur á haustönn FS

Um eitt þúsund nemendur verða við nám á haustönn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Nemendur fylltu sal FS við skólasetningu í morgun. Haustönn var sett formlega og starfið farið á fulla ferð.

Fjöldi nýnema er á haustönn en nýnemadagur var sl. föstudag. Þá fengu þeir kynningu á skólanum, skólahúsnæðinu, þjónustu og starfsemi nemendafélagsins.,

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025