Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þurrt örlítið lengur
Þriðjudagur 17. júlí 2007 kl. 09:32

Þurrt örlítið lengur

Faxaflói
Vestan 3-8 m/s og bjart með köflum og hiti 13 til 20 stig.
Spá gerð: 17.07.2007 06:38. Gildir til: 18.07.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag: Sunnan 5-8 m/s vestantil, skýjað og súld úti við ströndina, en annars hægari og víða bjartviðri. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag: Fremur hæg sunnanátt og víða dálítil rigning á vestanverðu landinu, en annars yfirleitt bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og lítilsháttar væta norðan- og austantil en annars þurrt að mestu. Hiti 11 til 16 stig. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með dálítilli vætu í flestum landshlutum. Fremur hlýtt.
Spá gerð: 17.07.2007 08:44. Gildir til: 24.07.2007 12:00.

Mynd: Tekin í Njarðvík í morgun kl. 9:30.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024