Þurrt að mestu
Austan 3-8 m/s við Faxaflóa og þurrt að mestu, en 5-10 síðdegis. Norðaustan 10-18 á morgun og dálítil él, hvassast norðantil. Hiti um og undir frostmarki.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg austanátt og þurrt og bjart að mestu. Austan 5-10 síðdegis. Norðaustan 8-15 á morgun og dálítil él. Hiti um og undir frostmarki.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag: Norðlæg átt, 10-15 m/s og dálítil él norðan- og austantil, en annars yfirleitt þurrt og bjart. Frost 2 til 12 stig, kaldast til landsins.
Á fimmtudag og föstudag: Norðlæg átt 8-13 m/s og víða dálítil él, en bjartviðri um landið suðvestanvert. Frost 1 til 9 stig.
Á laugardag: Yfirleitt hæg breytileg átt, stöku él við ströndina og talsvert frost.
Á sunnudag: Útlit fyrir suðlæga átt með úrkomu og minnkandi frosti.