Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þurrkurinn segir til sín á Fitjum
Séð yfir tjarnirnar á Fitjum. Þar er vatnsskortur!
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 28. júní 2019 kl. 08:14

Þurrkurinn segir til sín á Fitjum

Langvarandi þurrkur á Suðurnesjum er farinn að segja til sín á Fitjum. Svona var umhorfs við tjarnirnar í byrjun vikunnar. Stór svæði sem vanalega eru umflotin vatni eru nú þurr og skorpin. Þó spáð sé vætu um helgina þá er hún ekki í því magni að mikil breyting verði á vatnasviðinu á Fitjum. VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024