Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þurfa að leggja hjólastíg til Grindavíkur í gegnum Voga
Fimmtudagur 15. apríl 2021 kl. 15:49

Þurfa að leggja hjólastíg til Grindavíkur í gegnum Voga

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt fyrir sitt leyti beiðni Reykjanesbæjar um lagningu hjólreiðastígs milli Reykjanesbæjar og Grindavíkur en stígurinn þarf að fara að hluta um land Voga.

Þrátt fyrir samþykki Sveitarfélagsins Voga bendir bæjarráðið á að afla þurfi samþykkis annarra landeigenda í sveitarfélaginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024