Föstudagur 4. júlí 2008 kl. 09:45
Þungstígir á bensíngjöfinni
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði för tveggja ökumanna á Reykjanesbrautinni í gær þar sem þeir voru á yfir 120 km hraða þar sem hámarkshraðinn er 90 km.
Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um ölvun við akstur í nótt.