Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 13. október 2002 kl. 12:24

Þroskahjálp á Suðurnesjum 25 ára í dag

Þroskahjálp á Suðurnesjum fagnar 25 ára afmæli í dag með afmælishátíð í veitingahúsinu Stapa. Hátíðin hefst kl. 14 og er öllum Suðurnesjamönnum boðið til veislunnar.Margt verður gert til skemmtunar og þá verður boðið upp á kaffiveitingar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024