Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þróa þyrpingu húsa í Höfnum
Miðvikudagur 27. desember 2023 kl. 06:00

Þróa þyrpingu húsa í Höfnum

Víkingur Sigurðsson hefur með erindi fra 20. október 2023 óskað heimildar til að vinna tillögu að deiliskipulagi á landareign sinni Seljavogi 2a undir þyrpingu húsa af svipuðu yfirbragði og byggðin í Höfnum.

Umhverfis- og skipulagsráð veitir heimild til að unnin sé deiliskipulagstillaga í samráði við skipulagsfulltrúa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024