Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrjú umferðaróhöpp í dag
Laugardagur 28. apríl 2007 kl. 18:56

Þrjú umferðaróhöpp í dag

Tilkynnt var um þrjú umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í dag og urðu ekki meiðsl á fólki.  Eigendur tveggja ökutækja voru boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar vegna vanrækslu á aðalskoðun.  Einn aðili var handtekinn vegna búðarhnupls og ölvunar.  Einn ökumaður var kærður fyrir að aka á 120 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst.

 

Mynd: Þessi Porsche Carrera 4S lenti í umferðaróhappi í dag. Óhappið varð á sérútbúinni kappakstursbraut á Keflavíkurflugvelli.

 

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024