Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrjátíu og fjögur kórónuveirusmit á Suðurnesjum um helgina
Röð í sýnatöku á Iðavöllum í Keflavík í síðustu viku. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 15. nóvember 2021 kl. 11:18

Þrjátíu og fjögur kórónuveirusmit á Suðurnesjum um helgina

Alls greindustu 34 kórónuveirusmit úr sýnum sem tekin voru hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja frá föstudegi til sunnudags.

Alls voru tekin 880 sýni á Iðavöllum þessa þrjá daga. Á síðustu tíu dögum hafa að jafnaði um tíu smit greinst á Suðurnesjum daglega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024