Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 19. febrúar 1999 kl. 19:13

ÞRJÁTÍU ÁN BÍLBELTIS

Umferðarátaki lögreglunnar lauk í vikunni og voru 30 óvarkárir aðilar kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti af lögreglunni í Keflavík. Karl Hermannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Keflavík, sagði það áhyggjuefni hve stór hluti þeirra sem létust í umferðinni á síðasta ári voru án öryggisbeltis eða 15 af 23.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024