Mánudagur 7. nóvember 2005 kl. 09:22
Þrír teknir yfir hámarkshraða
Gærdagurinn var afar rólegur hjá lögreglunni í Keflavík. á Dagvaktinni var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og tveir til viðbótar voru teknir um nóttina. sá sem hraðarst ók var á 116 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90.