Mánudagur 24. febrúar 2014 kl. 14:20
Þrír teknir úr umferð af lögreglu
- Ölvaður, sviptur og undir áhrifum fíkniefna
Lögreglan á Suðurnesjum tók þrjá ökumenn úr umferð um helgina. Einn þeirra var grunaður um ölvun við akstur.
Annar var staðinn að akstri sviptur ökuréttindum og þá er hann grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Þriðji ökumaðurinn var einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna