Miðvikudagur 11. apríl 2007 kl. 09:32
Þrír teknir fyrir of hraðan akstur
Rólegt var á vaktinni hjá lögreglunni á Suðurnesjum í gær og í nótt. Þó voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur um kvöldið.
Síðustu vikuna hafa 16 ökumenn verið teknir á hraða sem var umfram leyfileg mörk.