Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír teknir fyrir of hraðan akstur
Föstudagur 8. júlí 2005 kl. 09:23

Þrír teknir fyrir of hraðan akstur

Einn maður var kærður fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi í morgun. Mældist hann á 128 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 90 km.

Á kvöldvaktinni voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur,  annar var mældur á 110 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km og hinn var mældur á 73 km hraða þar sem leyfður hraði er 50 km.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024