Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír teknir fyrir hraðakstur
Sunnudagur 29. júní 2008 kl. 09:45

Þrír teknir fyrir hraðakstur

Tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í gær. Þeir mældust á 127 og 112 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Þá var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Garðskagavegi. Hann mældist á 112 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024