Fimmtudagur 21. febrúar 2002 kl. 08:46
Þrír teknir fyrir hraðakstur
Þrír ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í nótt.Nú stendur yfir átak lögreglu þar sem fylgst er með ölvun og athugað með sviptingar ökuleyfis hjá bílstjórum.