Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 24. janúar 2014 kl. 10:37

Þrír óku undir áhrifum fíkniefna

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af þremur ökumönnum sem óku undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra, rúmlega tvítugur karlmaður, hafði neytt kannabis. Hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Annar, karlmaður á fimmtugsaldri, hafði neytt amfetamíns, kannabis og ópíumefnis, að því er sýnatökur. Hinn þriðji, karlmaður á fertugsaldri, hafði neytt kannabisefna, samkvæmt sýnatökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024