Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír óku of hratt í nótt
Fimmtudagur 27. október 2005 kl. 09:18

Þrír óku of hratt í nótt

Rólegt var á næturvaktinni hjá Lögreglunni í Keflavíkk og bar ekkert sérstakt til tíðinda. Þrír voru kærðir fyrir of hraðan akstur, tveir á Reykjanesbraut og einn á Garðvegi. Sá sem hraðast ók mældist á 132 km. hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024