Þrír óku of hratt í nágrenni skóla
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Skólavegi í Reykjanesbæ í gærdag. Sá er hraðast ók mældist á 66 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 30 km/klst.
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Skólavegi í Reykjanesbæ í gærdag. Sá er hraðast ók mældist á 66 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 30 km/klst.