Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír óku of hratt
Miðvikudagur 18. maí 2005 kl. 09:29

Þrír óku of hratt

Þrír ökumenn voru í gær kærðir fyrir of hraðan akstur en þeir voru mældir á 126 km, 124 km og 112 km þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.

Einn eigandi bifreiðar var boðaður með bifreið sína til skoðunar þar sem hann hafði ekki mætt með hana til skoðunar á tilsettum tíma.

Í gærdag misstu svo þrír bílar skráningarnúmer sín en Lögreglan í Keflavík tók þau af vegna þess að eigendur bifreiðanna höfðu vanrækt að greiða tryggingar af þeim.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024