Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 4. mars 2004 kl. 11:54

Þrír kærðir fyrir of hraðann akstur

Í gærkvöldi kærði lögreglan í Keflavík ökumann bifreiðar sem mældist á 121 km hraða. Á þriðjudag stöðvaði lögreglan í Keflavík tvo ökumenn á Grindavíkurvegi. Annar þeirra var stöðvaður á 117 km hraða og hinn á 116 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024