Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír handteknir með dóp í Sandgerði
Laugardagur 24. febrúar 2007 kl. 09:16

Þrír handteknir með dóp í Sandgerði

Þrír aðilar voru handteknir í heimahúsi í Sandgerði í gærkvöldi eftir húsleit þar.  Við húsleitina fundust tæp 37 gr. að meintu hassi og 9 stk. af meintum e-pillum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024