Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír gistu fangageymslur
Sunnudagur 7. nóvember 2004 kl. 12:21

Þrír gistu fangageymslur

Lögreglan í Keflavík færði þrjá menn í fangageymslur í nótt vegna ölvunarástands þeirra, mennirnir voru látnir sofa úr sér vímuna. Einn þremenninganna hafði sparkað í fót eins lögreglumanns sem þurfti að hafa afskipti af honum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024