Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír frá Þorbirni í aðgerðarstjórn vegna eldgoss í Grímsvötnum
Mánudagur 23. maí 2011 kl. 13:21

Þrír frá Þorbirni í aðgerðarstjórn vegna eldgoss í Grímsvötnum

Þrír félagar úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík eru komnir til starfa í aðgerðarstjórn vegna eldgossins og öskufallsins. Þegar svona stór og umfangsmikil almannavarnarverkefni eru í gangi er mikilvægt að hvíla mannskap nýta allar þær bjargir sem í boði eru og af þeirri ástæðu fóru fulltrúar frá Þorbirni austur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024