Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 9. febrúar 2002 kl. 15:14

Þrír af fimm á vakt í Keflavík

Þrír af fimm flugumferðastjórum eru á vakt á Keflavíkurflugvelli. Einhver röskun varð á flugi frá Keflavíkurflugvelli í morgun.Flugvél á leið til Veróna fór tveim tímum seinna í loftið en áætlað var. Enn sem komið er, er ekki búist við frekari töfum á flugi í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024