Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír á hraðferð á Brautinni
Laugardagur 12. mars 2005 kl. 09:23

Þrír á hraðferð á Brautinni

Tíðindalítið var hjá lögreglu í nótt, en þrír ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut.

Þá var eitt umferðaróhapp í Sandgerði þegar ung kona ók bifreið sinni á ljósastaur þar í bæ. Einhverjar skemmdir urðu á bifreiðinni en ökumaður hlaut engin meiðsl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024