Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriggja bíla árekstur
Þriðjudagur 29. september 2009 kl. 09:52

Þriggja bíla árekstur


Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Hafnargötu og Ránargötu í Grindavík í gærmorgun. Einn ökumaður var  fluttur til skoðunar á sjúkrahús með sjúkrabíl. Töluverðar skemmdir urðu á bílunum. Viðbragðstími slökkviliðsins gat varla verið styttri því áreksturinn varð við hliðina á slökkviliðsstöðinni.

www.grindavik.is
greinir frá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024