Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þriðjungur ferðarinnar búinn - fimm fingur upp!
Miðvikudagur 7. júní 2006 kl. 00:15

Þriðjungur ferðarinnar búinn - fimm fingur upp!

Hjólakapparnir okkar náðu merkum áfanga í dag þegar þriðjungi leiðarinnar umhverfis Ísland var náð. Við brúnna yfir Hornafjarðarfljót sló mælirinn í 500 km. og aðeins um 1000 km. eftir.

Á myndinni eru frá vinstri Gestur Pálmason, Jóhannes A. Kristbjörnsson, Sigmundur Eyþórsson og Júlíus Júlíusson.
Nýr pistill frá þeim er kominn frá Höfn í Hornafirði. Hins vegar eru myndir að láta standa á sér, en vonandi tekst að koma myndasafni til Suðurnesja áður en kapparnir fara í draumalandið.

Fingramerki þeirra - fimm fingur upp - fyrir 500 km. að baki.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25