Fréttir

Þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu
Miðvikudagur 29. júlí 2015 kl. 15:00

Þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu

-myndband

Þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu fór fram í Kapelluhrauni laugardaginn 25. júlí sl.

Keppnin byrjaði vel en ekki tókst að klára alla flokka vegna rigningar og verða þeir kláraðir á næsta Íslandsmóti sem fram fer 29. ágúst n.k.

Eitt nýtt Íslandsmet var sett í G+ hjólaflokki og var þar á ferð Guðmundur Guðlaugsson með tímann 9,432 sek á 153,64 mílum.
 
Úrslit dagsins voru eftirfarandi:
 
G+
1. Guðmundur Guðlaugsson
2. Birgir Kristinsson
 
TS
1. Garðar Ólafsson
2. Daníel G. Ingimundarson
 
OF
1. Harrý Þór Hólmgeirsson
2. Leifur Rósenbergson
 
 
 
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona