Þriðja mest lesna frétt ársins á VF: Bannað að ríða í þéttbýli í Grindavík
Frétt þess efnis að umferð reiðhesta, utan reiðstíga, væri bönnuð í Grindavík, var þriðja mest lesna fréttin á vef Víkurfrétta á árinu sem er að líða. Það kann að vera að fyrirsögnin hafi eitthvað ruglað lesendur í ríminu.
Hér má lesa fréttina.