Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 6. janúar 2004 kl. 16:26

Þrettándabrennur í Reykjanesbæ, Grindavík og Vogum

Tvær þrettándabrennur verða í Reykjanesbæ. Önnur er staðsett á milli Heiðargil og Hringbrautar í Keflavík. 
Kveikt verður í henni kl.  19:00. (Var ekki unnt að kveikja í þessari brennu á gamlárskvöld). Hin er staðsett á auðu svæði ofan við Iðavelli
Kveikt í kl. 20:30
Þrettándabrenna er á auðu svæði við Vogatjörn í Vogum. Kveikt í kl. 20:00. Brenna  vestan við Grindavík við Litlubót
Kveikt í á tímabilinu 19-20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024