Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrettán taka þátt í prófkjöri
Föstudagur 14. febrúar 2014 kl. 15:22

Þrettán taka þátt í prófkjöri

- Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ verður haldið laugardaginn 1. mars frá kl. 10-18 í Stapa. Utankjörstaðakosning hefst miðvikudaginn 19. febrúar og verður alla virka daga í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík frá kl. 17.00- 18.00.
Þrettán einstaklingar gefa kost á sér í prófkjörinu. Þeir eru í stafrófsröð eftirfarandi:

Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari, 4.-5. sæti
Árni Sigfússon, bæjarstjóri, 1. sæti
Baldur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, 4. sæti
Birgitta Jónsdóttir Klasen, ráðgjafi, 7. sæti
Björk Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, 5. sæti
Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi, 2. sæti
Einar Magnússon, bæjarfulltrúi, 4. sæti
Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri, 5.-7. sæti
Gunnar Þórarinsson, bæjarfulltrúi, 1.-2. sæti
Ísak Ernir Kristinsson    , stúdent, 5.-6. sæti
Jóhann S. Sigurbergsso, varabæjarfulltrúi, 5.-6. sæti
Magnea Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi, 3. sæti
Una Sigurðardóttir, sérfræðingur, 6.-7. sæti
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024