Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrettán ára viðurkenndi sprengjuhótun
Fimmtudagur 13. febrúar 2014 kl. 09:35

Þrettán ára viðurkenndi sprengjuhótun

– Lögreglan lítur málið mjög alvarlegum augum.

Sprengjuhótun í flugvél WOW air um hádegi í gær er upplýst. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að það var 13 ára drengur sem hringdi á skrifstofur WOW air með hótunina og hefur hann gengist við því.

Lögreglan lítur málið mjög alvarlegum augum enda viðbúnaður mikill af hálfu viðbragðsaðila auk þess sem atvikið hafði áhrif á ferðir farþeganna í vélinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024