Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Þrengingar á veginum inn í Hafnir lagfærðar
Föstudagur 5. ágúst 2005 kl. 11:50

Þrengingar á veginum inn í Hafnir lagfærðar

Unnið er að breytingum á veginum inn í Hafnir. Þrengingarnar sem áður voru við komuna í bæinn hafa verið fjarðlægðar. Greint er frá þessu á vefsvæðinu Hafnir.is

Vegagerðin áformar að bjóða út frekari breytingar á veginum svo aðalvegurinn nái út fyrir bæinn. Nokkur hús eru byggð rétt við veginn að Reykjanesvirkjun og tökustað kvikmyndar Clint Eastwoods, Flags of our Fathers.
Bílakjarninn
Bílakjarninn