Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrengingar á veginum inn í Hafnir lagfærðar
Föstudagur 5. ágúst 2005 kl. 11:50

Þrengingar á veginum inn í Hafnir lagfærðar

Unnið er að breytingum á veginum inn í Hafnir. Þrengingarnar sem áður voru við komuna í bæinn hafa verið fjarðlægðar. Greint er frá þessu á vefsvæðinu Hafnir.is

Vegagerðin áformar að bjóða út frekari breytingar á veginum svo aðalvegurinn nái út fyrir bæinn. Nokkur hús eru byggð rétt við veginn að Reykjanesvirkjun og tökustað kvikmyndar Clint Eastwoods, Flags of our Fathers.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024