Þrekaður eftir 3 mínútur í sjónum - Féll fyrir borð af Hólmsteini GK
Í morgun rétt fyrir klukkan ellefu var tilkynnt um að M.b. Hólmsteinn GK-20 væri á leið til hafnar í Sandgerði með mann sem hafði fallið útbyrðis og áhöfn skipsins hafi tekist að bjarga honum. Maðurinn var talinn óslasaður en til öryggis var farið með hann til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Talið er að maðurinn hafi verið innan við þrjár mínútur í sjónum og orðinn nokkuð þrekaður þar sem hann var ekki í flotbúningi.
Upplýsingar um Hólmstein GK má finna á www.skerpla.is
Upplýsingar um Hólmstein GK má finna á www.skerpla.is