Þotu snúið til Keflavíkur vegna veikinda um borð
Í gærkvöldi sneri Airbus A340 þota franska flugfélagsins Air Thaiti á leið frá París til Los Angeles til Keflavíkurflugvallar eftir að farþegi um borð hafði fengið hjartaáfall.
Þrátt fyrir aðhlynningu tveggja lækna sem voru um borð í flugvélinni lést maðurinn, eldri Frakki, rétt áður en flugvélin lenti, en frá þessu er greint á mbl.is.
Þrátt fyrir aðhlynningu tveggja lækna sem voru um borð í flugvélinni lést maðurinn, eldri Frakki, rétt áður en flugvélin lenti, en frá þessu er greint á mbl.is.