Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Þorsteinn Eggertsson á frímerki
Mynd úr safni Þorsteins Eggertssonar.
Föstudagur 23. ágúst 2013 kl. 11:13

Þorsteinn Eggertsson á frímerki

Á síðasta fundi menningarráðs Reykjanesbæjar var greint frá því að Ljósanótt hafi verið valin ein af þeim bæjar- og útihátíðum sem Íslandspóstur hefur óskað eftir að gefa út á frímerki vorið 2014. 

Í því samhengi óskuðu þeir eftir slagorði sem lýsir hátíðinni og fyrir valinu varð tilvísun í textabrot Þorsteins Eggertssonar, með leyfi hans, „Við syngjum um lífið“.

Bílakjarninn
Bílakjarninn