Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þórshamarinn afhjúpaður á Reykavíkurtorgi
Föstudagur 31. ágúst 2007 kl. 18:55

Þórshamarinn afhjúpaður á Reykavíkurtorgi

Þórshamarinn, listaverk eftir Ásmund Sveinsson, var formlega afhent Reykjanesbæ til varðveislu með viðhöfn við Reykjavíkurtorg í Reykjanesbæ í dag. Það var borgarstjórinn, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, sem afhenti verkið en Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, veitti verkinu viðtöku.

Reykjavíkurtorg er á mótum Hafnargötu, Njarðarbrautar og Flugvallarvegar. Listaverkið Þórshamarinn var gert árið 1962 og sýnir þrumuguðinn Þór með hamarinn Mjölni.


Mynd: Frá athöfninni á Reykjavíkurtorgi í dag. Ljósmynd: Páll Ketilsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024