Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þórlaug bóndi er skattadrottning Íslands
Fimmtudagur 30. júní 2016 kl. 15:02

Þórlaug bóndi er skattadrottning Íslands

Internet-stjarnan greiðir rúmar 100 milljónir til skatts

Grindvíkingurinn Þórlaug Guðmundsdóttir bóndi á Hópi, er meðal þeirra einstaklinga sem greiða hæstu skattana á landinu. Hún er efsta konan á listanum en fyrir ofan hana eru 11 karlmenn sem borga hærri skatta. Þórlaug greiddi rúmar hundrað milljónir króna í skatt á síðasta ári.

Þórlaug sló heldur betur í gegn fyrr á árinu þegar hún varð internetstjarna á svipstundu. Hún lék þá aðalhlutverkið í sauðburðar myndbandi sem sjá má hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024