Þorláksmessustemmning og 9,5°C hiti í miðbæ Keflavíkur
Nú ríkir sannkölluð Þorláksmessustemmning í miðbæ Keflavíkur. Verslanir eru opnar til kl. 22 í kvöld og öll næstu kvöld fram til Þorláksmessu. Á morgun er opið til kl. 18.Fjölmargir hafa lagt leið sína í miðbæinn til að gera jólainnkaupin og jólasveinar og tónlistarfólk eru á ferðinni.
Veðrið er hins vegar ekki jólalegt því nú er 9,5°C hiti í miðbæ Keflavíkur samkvæmt opinberum hitamæli.
Veðrið er hins vegar ekki jólalegt því nú er 9,5°C hiti í miðbæ Keflavíkur samkvæmt opinberum hitamæli.