Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þorláksmessuskatan á Réttinum vel sótt
Laugardagur 23. desember 2017 kl. 13:41

Þorláksmessuskatan á Réttinum vel sótt

Það var þéttur straumur fólks í Þorláksmessuskötuna á Réttinum nú í hádeginu en þar borðuðu hátt í 300 manns skötu, slatfisk, plokkfisk, síldarrétti nú eða bara hangikjöt og uppstúf.
 
Sjónvarp Víkurfrétta var með beina útsendingu frá skötuveislunni á Réttinum þar sem rætt var við veitingamanninn og gesti. Útsendinnguna má sjá á fésbók Víkurfrétta með því að smella hér.
 
Þá má sjá nokkrar myndir frá veislunni hér að neðan í myndasafni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skata á Réttinum 2017