Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Þórkötlustaðarhverfi verður verndarsvæði í byggð
Úr Þórkötlustaðarrétt á dögunum.
Miðvikudagur 9. október 2019 kl. 01:14

Þórkötlustaðarhverfi verður verndarsvæði í byggð

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt samhljóða tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir Þórkötlustaðahverfi og falið sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að senda tillöguna til mennta- og menningarmálaráðuneytisins til frekari málsmeðferðar.

Skipulagsnefnd bæjarins hefur haft málið til meðferðar og lagði til við bæjarstjórn að samþykkja verndaráætlun fyrir Þórkötlustaðahverfi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025